Íslenska krónan og bensínid

Upp á sídkastid hafa ordid talsverdar verdlækkanir á eldsneyti hér í DK. Engu ad sídur gerir krónan thad ad verkum ad umreikni madur verdid á bensíni hér yfir i íslenskar krónur er thad ódýrara á Íslandi. Í gær sá ég t.d. á einum sölustad lítraverd á bensíni sem hljódadi upp á 9.18 Dkr., sem er thad lægsta sem ég hef séd MJÔG lengi. Fyrir ári sídan var ég stödd á Íslandi og thá var gengi krónunnar ca. 12 kr. Midad vid thad gengi myndi danski bensínlítrinn kosta 110.16. Hins vegar ef midad er vid gengi íslensku krónunnar í dag (18.7) kostadi thetta "ódýra" bensín 171.70 íslenskar krónur, Sumsé dýrara en íslenska bensínid eftir hækkun.

Gudi sé lof ad madur tharf ekki ad lifa af námslánum thessa dagana!!!!!


mbl.is Eldsneyti hækkar um 3-6 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband